Fréttir úr feðraveldinu

Fréttir úr feðraveldinu

Kristín Ástgeirsdóttir, fyrrum framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, Kvennalistakona og Rauðsokka með meiru kom til að ræða stöðu kvennabaráttunnar fyrr og nú og hvað þarf til að missa ekki móðinn og halda áfram. Þátturinn Sósíalískir femínistar er í umsjón Söru Stef Hildardóttur og Maríu Pétursdóttur. Í þættinum ræða þær við fólk um málefni líðandi stundar í ljósi feminískrar baráttu en feminísk barátta er í grunninn barátta allra undirskipaðra hópa sem reyna að lifa af í kapítalísku feðraveldi fyrr og nú.

Hvað er málið með kvennabaráttuna?Hlustað

27. sep 2023