Þátturinn var troðfullur af peningum en samt þarft þú ekki að borga krónu! Tókum fyrir Trump, peningamál Flokks Fólksins, réttlætisriddari á leið í réttarsal fyrir fjárdrátt og getur klám hreinlega eyðilagt lífið þitt? Þetta og svo margt fleira að það er ekki pláss til að segja frá því öllu. Góða skemmtun!
#139 - Trump, Inga $æland og 5 ástæður fyrir að klám eyðileggur lífð