Þegar ég verð stór

Þegar ég verð stór

Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, kíkti til okkar í frábært spjall. Hún ólst upp í Hlíðunum, eins og fáránlega margir viðmælenda okkar, fór í Versló og síðar í viðskiptafræði í HR. Þegar hún var einungis 27 ára var hún orðin stjórnandi í HR. Við töluðum um ábyrgð ungra stjórnenda, konur í nýsköpun, nýsköpunarumhverfið á Íslandi, hvernig maður undirbýr sig fyrir atvinnuviðtal og hvernig hugmynd verður að veruleika.

Salóme Guðmundsdóttir - Framkvæmdastjóri Icelandic StartupsHlustað

16. okt 2019