Þekktu sjálfan þig

Þekktu sjálfan þig

„Sjálfsþekking er að kunna á sig“ Í þessum þætti ræða Ásta Guðrún og Dagný við Matta Ósvald, markþjálfa og heilsufræðing, um sjálfsþekkingu, sjálfsrækt, orku, markþjálfun og margt fleira.  Einlægt og fróðlegt viðtal sem þú vilt ekki láta fram hjá þér fara! Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: https://www.facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

#9.Matti ÓsvaldHlustað

08. apr 2021