Þekktu sjálfan þig

Þekktu sjálfan þig

Í þessum þætti eiga þær Ásta Guðrún og Dagný samtal við Ingvar Jónsson, markþjálfa og eiganda Profectus. Áhugavert viðtal fyrir alla og ekki síst  áhugafólk um markþjálfun og markþjálfanám. Telos markþjálfun & mannrækt, Skútuvogi 13a. FB: http://facebook.com/teloscoaches IG: teloscoaches

#12.Ingvar JónssonHlustað

22. jún 2021