Þín eigin leið

Þín eigin leið

Í þessum föstudags "special edition" er Anna Claessen mætt í Nóa Siríus stúdíóið og við ræðum um þær niðurdrepandi hugsanir og tilfinningar sem við fáum þegar okkur líður eins og okkur sé hafnað. Hvaðan kemur þessi stöðuga þörf fyrir viðurkenningu og af hverju gefum við öðrum svona mikið vald á tilfinningum okkar? Ath. þessi þáttur er mjög berskjaldaður og ekki fyrir viðkvæma! ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og styrkt af Laugar Spa Organic Skincare Fylgstu með @fridrikagni á Instagram og á Facebook til að skyggnast á bakvið tjöldin á ÞÍN EIGIN LEIÐ.

#7 ÞÍN EIGIN LEIÐ: HÖFNUN OG VIÐURKENNINGHlustað

09. okt 2020