,,Ef þú þráir eitthvað nógu heitt þá finnur þú leiðina - annars finnur þú alltaf afsökunina”
Ævintýradrottningin og pólfarinn Vilborg Arna fann ástríðu sína 22 ára eftir fyrstu fjallaferðina á Hvannadalshnjúk. Sú upplifun breytti lífi hennar og hún var komin á rétta hillu.Vilborg fór hægt og rólega að skilja hver markmið og draumar hennar voru og nálgast draumana með afar skilvirkum hætti. Í kjölfarið fylgdu hinir ýmsir leiðangrar eins og á Suðurpólinn og á sjö hæstu tinda allra heimsálfa. Í þættinum deilir hún ýmsum ráðum og segir frá því hvernig hún hefur gert fjalla ævintýrin að sinni eigin leið.
Friðrik Agni á Instagram
Facebook
Vilborg Arna
ÞÍN EIGIN LEIÐ er tekið upp í Nóa Siríus stúdíói Podcaststöðvarinnar og er í samstarfi við Laugar Spa Organic Skincare