Fimmtudagur, 25. júlí
Útvarp Palestína - 1. þáttur
Nýr þáttur í umsjón Söru Stef Hildar og Möggu Stínu. Í fyrsta þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara til sín aðgerðarsinnana, mótmælendurna og samstöðukonurnar Maríu Lilju Ingveldar Þrastardóttur Kemp og Sólveigu Hauksdóttur sem báðar hafa bæði langa reynslu af andófi og mótlæti en líka bjartsýni og vonarglætum.
Útvarp Palestína - 1. þáttur - Sólveig Hauks og María Lilja