Útvarp Palestína, 8. ágúst
2. þáttur: Helga Ögmundardóttir
Í ōðrum þætti Útvarps Palestínu fá Magga Stína og Sara Stef til sín Helgu Ōgmundardóttur sem hefur verið öflug í frelsisbaráttu Palestínu allt frá blautu barnsbeini.
Í þættinum ræða þær baráttuna að einhverju leyti út frá mannfræðilegu sjónarhorni en Helga er mannfræðingur og dósent við Háskóla Íslands.