Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um þær áskoranir sem Alvotech stendur frammi fyrir, hóflega væntingastjórnun til vaxtafyrirtækja og hvaða afleiðingar rekstur félagsins getur haft á íslenskt efnahagslíf. Þá er rætt um misheppnaða tilraun forsætisráðherra til að tengja saman arðgreiðslur og verðbólgu, aðför matvælaráðherra að sjávarútvegi, stöðuna á samruna VÍS og Fossa og undarlegan skort á vilja yfirvalda til að hækka lánshæfismat landsins. Það er komið víða við í þætti dagsins.

#125 – Andvökunætur Alvotech – Bjagaðar hugmyndir Katrínar um arðgreiðslurHlustað

19. apr 2023