Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um ákvörðun Seðlabankans við hækkun stýrivaxta og harðan tón um það sem koma skal, rætt er um skemmdarverk Eflingar á vinnumarkaði og ógn við allsherjarreglu, fyrirhugaðan samruna Kviku og Íslandsbanka, um bónusa í bankakerfinu og margt fleira.

#114 – Seðlabankinn í stríði við allt og alla – Efling ógnar allsherjarreglu - Ærfillet og lundHlustað

08. feb 2023