Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Magnússon og Stefán Einar Stefánsson ræða um forsetakosningarnar sem fram fara í dag, hvernig helstu frambjóðendur hafa staðið sig, þau atriði sem hafa komið upp og haft áhrif á þróun kosningabaráttuna, stöðu Katrínar Jakobsdóttur, vöxt á fylgi við Höllu Tómasdóttur, ósannsögli Höllu Hrundar, hlutverk fjölmiðla í aðdraganda kosninganna, ólíka afstöðu fólks eftir stjórnmálaskoðunum og margt fleira. Þetta er þáttur sem allir verða að hlusta á áður en þeir ganga inn í kjörklefann.

#222 – Uppgjör kosningabaráttu – Upplýsandi umræða fyrir kjósendurHlustað

01. jún 2024