Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson fara yfir stöðuna á markaði, yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræður, hvort að staða ríkissjóðs sé í raun verri en áður var haldið, mikla hækkun á gengi Amaroq MInerals, erlendar fjárfestingar á Íslandi og margt fleira. Í þættinum eru jafnframt flutt tíðindi um Áramótasprengju Þjóðmála, þar sem árið verður gert upp í Borgarleikhúsinu mánudaginn 30. desember nk. Miðasala á viðburðinn hefst strax eftir helgi.

#274 – Hörður og Stefan Einar gíra sig upp í jólaskapið – Viðreisn velur vinstri beygju – Áramótasprengja Þjóðmála undirbúinHlustað

13. des 2024