Björn Berg Gunnarsson fjármálaráðgjafi ræðir um nokkur atriði sem brenna nú á fólki hvað varðar heimilisbókhaldið, endurfjármögnun lána, einkaneyslu í verðbólgu, aðgengi að húsnæðismarkaði, kauphegðun á tilboðsdögum, hvort að tekjuskattskerfið sé til þess fallið að draga úr áhuga fólks að vinna og margt fleira.
#262 – Lýjandi tekjuskattskerfi sem lítið er rætt um – Björn Berg fer yfir heimilisbókhaldið