Þjóðmál

Þjóðmál

Sigríður Ásthildur Andersen og Brynjar Þór Níelsson fara yfir niðurstöður kosninganna um helgina en ræða einnig um það hvernig stjórnmálin eru að þróast, hvort að niðurstaðan feli í sér hægri bylgju eða kratisma, um það hvort að embættismenn ráði meiru heldur en stjórnmálamenn og margt fleira.

#271 – Brynjar Þ. Níelsson og Sigríður Á. Andersen kveikja á (pólitískum) kertum í upphafi aðventunnarHlustað

02. des 2024