Þjóðmál

Þjóðmál

Lárus Welding, fv. forstjóri Glitnis, segir frá nýútkominni bók sinni, Uppgjör bankamanns. Í þættinum ræðir hann um tíma sinn hjá Glitni og 12 ára baráttu í réttarkerfinu, lærdóminn sem draga má af því ferli, um mýturnar sem sköpuðust í kringum starfsemi bankanna fyrir hrun og fleira þessu tengt. Þá ræðir hann einnig um stöðuna í íslensku efnahagslífi – sem og því breska þar sem hann starfar hluta af ári.

#102 – Uppgjör bankamanns með Lárusi WeldingHlustað

11. des 2022