Annað árið í röð hlaða Þjóðmál í um fjögurra klukkustunda þátt fyrir þá sem hlaupa maraþon – og alla aðra sem vilja alvöru umræðu og upplýsingar um stöðu mála. Það færðum Þjóðmálastofuna á Uppi bar af þessu tilefni, þar sem margir gestir litu við. Gestir þáttarins eru; Sigurjón Ernir Sturluson, ofurhlaupari og framkvæmdastjóri Ultraform, Bjarney Anna Bjarnadóttir, fjárfestatengill hjá Íslandsbanka, Þórður Pálsson, yfirmaður fjárfestinga hjá Sjóvá, Heiðar Guðjónsson fjárfestir, Andrea Sigurðardóttir, viðskiptablaðamaður á Morgunblaðsins, Hermann Guðmundsson, forstjóri og eigandi Kemi, María Björk Einarsdóttir, fjármálastjóri Eimskips og brátt forstjóri Símans, Hermann Nökkvi Gunnarsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, og Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi. Auk þeirra kíktu nokkrir af helstu sonum Þjóðmála, þeir Hörður Ægisson, Stefán Einar Stefánsson og Þórður Gunnarsson.
#240 – Gjöf til þjóðarinnar – Annar maraþonþáttur Þjóðmála á Uppi bar