Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Jónsson og Friðjón R. Friðjónsson fara yfir landsfund og formannskjör Sjálfstæðisflokksins, stöðu þeirra sem þar buðu sig fram eftir fundinn, stöðu flokksins og áhrifin á stjórnmálin. Þá er einnig rætt um stöðu Samfylkingarinnar sem nýlega kaus sér nýjan formann, það hvort að flokkurinn hafi tekið upp nýja stefnu, stöðu annarra flokka sem vilja verða stórir og það hvernig flokkum sem vilja ná höfða til allra gengur í pólitík.

#96 – Líf eftir landsfund – Einn fyrir alla og allir fyrir allaHlustað

08. nóv 2022