Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson ræða um stöðuna í stjórnmálunum hér heima og erlendis, af hverju hver ríkisstjórnin fellur á fætur annarri, hvaða væntingar kjósendur hafa til stjórnvalda og hvort þær væntingar hafa breyst á liðnum árum, hvort að Miðflokkurinn með Sigmund Davíð í fararbroddi sé svarið við óánægju hægri manna, hvort að stjórnmálamönnum sé refsað að ósekju, hvaða áhrif þrálát verðbólga mun hafa á stjórnmálin hér á landi og margt fleira.

#230 – Mömmuríkið lagar ekki allt – Kjósandinn er harður húsbóndiHlustað

09. júl 2024