Þjóðmál

Þjóðmál

Hannes Hólmsteinn Gissurarson mætir í Þjóðamálastofuna og fer yfir það helsta. Rætt er um bjagaðar hugmyndir um velferðarríkið, loftslagsbreytingar og það hvort að maðurinn sé að ganga að jörðinni dauðri, um það hvernig frjáls viðskipti gera meira fyrir þróunarríki heldur en þróunaraðstoð, hvort að fólksfjölgun í heiminum sé kostur eða vandamál, hvernig valið hefur færst til embættismanna og eftirlitsstofnana, um gjaldmiðlamál, um það hvort að verkefni stjórnmálamanna ráðist af hugsjónum eða viðbrögðum, stöðuna í stjórnmálunum í löndunum í kringum okkur – og margt fleira.

#229 – Tilgangur lífsins er lífið sjálft – Sumarspjall við Hannes HólmsteinHlustað

02. júl 2024