Þjóðmál

Þjóðmál

Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka, og Davíð Þorláksson, lögfræðingur og framkvæmdastjóri, fjalla um arfleið Elísabetar II. Bretlandsdrottningar, veraldleg verðmæti krúnunnar, pólitíkina í kringum breska konungsdæmið, framtíð þess og sögulegt samhengi og fleira markvert á þeim merkilegu tímamótum sem nú eiga sér stað í Bretlandi og samveldinu.

#90 – Peningar og pólitík krúnunnarHlustað

20. sep 2022