Gunnar Úlfarsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, og Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, ræða um þær ólíku aðstæður sem annars vegar opinberir starfsmenn og hins vegar starfsmenn á einkamarkaði búa við, nýlega úttekt Viðskiptaráðs um sama mál og viðbrögðin við þeirri úttekt, styrki til stjórnmálaflokka, yfirstandandi stjórnarmyndunarviðræður, rekstur fyrirtækja á leikskólum, skipulagsslys í Reykjavík og margt fleira.
#275 – Hvað viltu verða þegar þú verður stór? Opinber starfsmaður