Þjóðmál

Þjóðmál

Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Örn Arnarson, ritstjórnarfulltrúi á Viðskiptablaðinu, fjalla um fjárhagsvandræði Reykjavíkurborgar og annarra sveitarfélaga, útskýringar – eða útúrsnúninga –borgarstjóra á vandanum, óðavöxt stjórnsýslunnar í borginni og hvort að hægt sé að snúa við þessu olíuskipi sem siglir í strand. Þá er fjallað um skýrslu starfshóps um endurskoðun þjónustuhandbókar um vetrarþjónustu og þá snilldartillögu að miða snjómokstur við snjókomu. Loks er fjallað um það þá ákvörðun ráðherra vinnumarkaðsmála að gera ekki nauðsynlegar breytingar á vinnumarkaðslöggjöfinni.

#124 – Rekstur Reykjavíkur í ruglinu og „rútínubréf“ í ruslinu – Þriðja vaktin fer yfir málinHlustað

13. apr 2023