Þjóðmál

Þjóðmál

Heiðar Guðjónsson og Heiðrún Lind Marteinsdóttir ræða um það sem hefur helst borið á góma hjá nýrri ríkisstjórn, hvort að líklegt sé að hagræðingartillögum verði fylgt eftir, hvort að rétt sé að leggja áherslu á umsókn að Evrópusambandinu, snúna stöðu stjórnarflokkanna vegna strandveiða og fleira. Þá er rætt um líkurnar á lægri vöxtum á árinu, leyfisveitingar í atvinnulífinu, hvaða áhrif áhugi Trump á Grænlandi hefur í för með sér fyrir Ísland, hver sé líklegastur til að verða formaður Sjálfstæðisflokksins og margt fleira.

#283 – Helgavaktin með Heiðari Guðjóns og Heiðrúnu LindHlustað

17. jan 2025