Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson fjalla um nýjustu vendingar í kjaramálum eftir að ríkissáttasemjari lagði fram miðlunartillögu sem knýr félagsmenn í Eflingu til að kjósa um þann kjarasamning sem lagður hefur verið fram og samþykktur af öðrum félögum. Rætt er um hvort það sé ábyrg ákvörðun eða ótímabær. Þá er rætt um stöðu ÍL sjóðs, hvort að fyrrverandi umboðsmaður Alþingis hafi eitthvað raunverulegt fram að færa um sölu ríkisins í Íslandsbanka, um uppkaup á gjaldeyrismarkaði og hversu spenntir íslenskir fjárfestar eru fyrir Alvotech.

#110 – Ríkissáttasemjari ýtir á rauða hnappinn – Meðalgóður dansari stígur út á sviðið og skyggir á ballerínunaHlustað

26. jan 2023