Þjóðmál

Þjóðmál

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, fer yfir sviðið í ítarlegu viðtali. Rætt er um ársfund atvinnulífsins og þau skilaboð sem þar koma fram, nauðsyn þess að ná samstöðu um græna orkuframleiðslu – og aukna orkuframleiðslu, svonefnda grænþreytu og óraunhæf markmið í loftslagsmálum, stöðuna í hagkerfinu, hvort að aðilar vinnumarkaðarins hafi reynt að hafa áhrif á ákvarðanir Seðlabankans, um gallað vinnumarkaðsmódel hér á landi og sinnuleysi stjórnvalda gagnvart því, samskiptin við verkalýðshreyfinguna, umræðu um atvinnulífið og margt fleira.

#248 – Aukin lífsgæði byggja á öflugu atvinnulífi – Sigríður Margrét í viðtaliHlustað

19. sep 2024