Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um stýrivaxtaákvörðun Seðlabankans, sem virðist standa einn í baráttu við verðbólguna. Rætt er um hlutverk vinnumarkaðarins og ríkisins sem virðast stikkfrí af allri ábyrgð á núverandi stöðu. Þá er rætt um stöðu bankanna og möguleika þeirra á erlendri fjármögnun, nýlegt viðtal við formann Samfylkingarinnar og margt fleira.

#132 – Einmana Seðlabanki í stríði við verðbólgu Hlustað

24. maí 2023