Agnes Guðmundsdóttir, markaðsstjóri hjá Icelandic-Asia, og Margrét Kristín Pétursdóttir, forstöðumaður gæðamála hjá Vísi, ræða um Félag kvenna í sjávarútvegi og stöðu kvenna í karllægum geira, um stöðu sjávarútvegsins, nýsköpun í greininni, sjálfbærni og umhverfismál, um framtíðina í íslenskum sjávarútvegi, breytta neytendahegðun og auknar kröfur neytenda og margt fleira.
#98 – Verðmætin í hafinu verða ekki til af sjálfu sér