Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson sameinast á ný eftir mánaðar viðskilnað í hlaðvarpi Þjóðmála. Við ræðum um fylgi Sjálfstæðisflokksins sem mælist sífellt lægra, stofnun nýrrar mannréttindaskrifstofu fyrir Vinstri græna, kynjaða skuldabréfaútgáfu ríkisins og annað af vettvangi stjórnmála. Þá er rætt um yfirtökuna á Marel og hvaða áhrif hún kann að hafa á markaðinn, vendingar í Seðlabankanum þar sem mögulega þarf að fylla tvo mikilvæga stóla og loks tökum við fyrir spurningar frá hlustendum.

#228 - Þrællinn greiðir laun þrælahaldaransHlustað

27. jún 2024