Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson fara yfir stöðuna á vinnumarkaði og hvað nú tekur við eftir að miðlunartillaga var samþykkt, rætt er um fjarlægan möguleika á þjóðarsátt gegn verðbólgu, um meint ofurlaun forstjóra og það hvaða hlutverki lífeyrissjóðir gegna við mótum starfskjarastefnu skráðra fyrirtækja, afsökunarbeiðni Aftenposten og fleira.

#118 – Sjáumst í næsta stríði – Miðlunartillaga og minnipokamennHlustað

08. mar 2023