Þjóðmál

Þjóðmál

Geir H. Haarde, fv. forsætisráðherra, ræðir um nýútkomna bók Hannesar H. Gissurarsonar stjórnmálafræðiprófessors um landsdómsmálið, sem líklega er svartasti blettur á íslenskri stjórnmálasögu. Beita þurfti pólitískum klækjum til að velta málinu af stað og dómarar í málinu teygðu sumir lagabókstafinn nokkuð langt til að komast að þeirri niðurstöðu. Þá ræðir Geir jafnframt um feril sinn í stjórnmálum, árangurinn sem hann náði og hvað tók við eftir að ferlinum lauk.

#104 – Geir H. Haarde ræðir um landsdómsmálið og ferilinn í stjórnmálumHlustað

23. des 2022