Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um stöðuna á vinnumarkaði og þann skaða sem Efling kann að valda með fyrirhuguðum aðgerðum, lélegt val RÚV á álitsgjöfum um viðskipti og efnahagsmál, hvaða þýðingu það hefur að gera sátt við yfirvöld, um skrýtinn fréttaflutning af mengun í Reykjavík, uppsagnir forstjóra og loks stöðuna á gjaldeyrismarkaði. Það er því komið víða við í þætti dagsins .

#108 – Þegar fíflunum fjölgar – starfsmaður á plani í egótrippi – ríkisbankinn sópar upp gjaldeyriHlustað

13. jan 2023