Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson, ritstjóri Innherja, og Stefán Einar Stefánsson, dagskrárgerðarmaður á Morgunblaðinu, fara yfir árið sem nú er að líða. Fjallað er um áhrif af verðbólgunni sem fáum nú að kynnast í fyrsta sinn af einhverri alvöru í tæp 40 ár, aukin ríkisútgjöld, kjánaskap verkalýðshreyfingarinnar, stjórnleysið í Reykjavík, undarlega umræðu í kringum söluna á Íslandsbanka og skrýtna skýrslu Ríkisendurskoðunar, söluna á Mílu, aðra jákvæða þætti í viðskiptalífinu og margt fleira.

#105 – Áramótasprengjan með Herði og Stefáni EinariHlustað

29. des 2022