Þjóðmál

Þjóðmál

Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, ræðir um undarlegar tillögur stjórnvalda sem vilja leggja það til að Íslendingar gerist grænmetisætur og leggi af alla stóriðju, um stöðuna á Norðurslóðum og áhrif breytinga þar í efnahagslegu og samfélagslegu tilliti, um nýsköpun og sjálfbærni, umræðu stjórnmálamanna um atvinnulífið, stöðuna í hagkerfinu og horfurnar framundan, hræðsluna við erlendar fjárfestingar, stöðuna á hlutabréfamarkaði og margt fleira.

#218 – Trúin á framtíðina – Heiðar Guðjóns í viðtaliHlustað

13. maí 2024