Þjóðmál

Þjóðmál

Kristján Johannessen, fréttastjóri á Morgunblaðinu, ræðir um innrás Rússa inn í Úkraínu, hvað veldur því hvernig átökin hafa dregist á langinn, um hernaðartaktík sem ýmist hefur brugðist eða verið illa undirbúin, um strákana frá Síberíu sem fóru á heræfingu en snúa aldrei aftur, hvaða þýðingu það hafði að sökkva flaggskipi Svartahafsflota Rússa, hvernig tækni er notuð til að verjast innrásinni, hvers vænta má á næstu vikum og margt fleira.

#92 – Að heyja stríð með úreltum búnaði – Farið yfir stöðuna í ÚkraínuHlustað

09. okt 2022