Þjóðmál

Þjóðmál

Karítas Ríkharðsdóttir og Þórður Gunnarsson ræða um hækkandi verðbólgu, deilu Eflingar á vinnumarkaði og fleira. Rætt er um það hvort og þá hvernig stjórnmálin eigi að bregðast við og hvaða áhrif núverandi staða kann að hafa á stjórnarsamstarfið. Þá eru ræddar vangaveltur um það hvort að Alþingi megi sín mikils gagnvart ráðuneytum og ríkisstofnunum þar sem þau síðarnefndu hafa talsvert svigrúm til að setja reglur og viðmið um daglegt líf borgaranna.

#117 – Verðbólga og vargöld á vinnumarkaði – Vinnumálaráðherra í felumHlustað

27. feb 2023