Þjóðmál

Þjóðmál

Kristján Johannessen, fréttastjóri á Morgunblaðinu, mætir aftur til að ræða um stöðu mála í Úkraínu, hvernig stríðið hefur breyst úr því að vera varnarstríð yfir í að vera átök um landvinninga, hvort að sá búnaður sem Vesturlönd eru að senda Úkraínumönnum muni gagnast og hvernig, hvað kunni mögulega að vera framundan í átökunum, hvort og þá hvernig átökin geta stigmagnast, hvaða áhrif átökin hafa á umræðu hér á landi um öryggis- og varnarmál, hvort að stríðið sé einnig stríð um upplýsingaflæði og margt fleira.

#111 – Úkraínumenn fá betri vopn og búnað – Hvað er framundan í stríðinu?Hlustað

30. jan 2023