Þjóðmál

Þjóðmál

Kristján Johannessen og Stefán Gunnar Sveinsson frá Morgunblaðinu hafa skrifað og fjallað manna mest um stríði í Úkraínu. Í hlaðvarpi Þjóðmála ræða þeir um stöðuna í stríðinu, áhrif þess á alþjóðastjórnmálin, hvernig næstu vikur geta orðið og það hvort að mögulegt sé að sjá fyrir endi á átökunum. Þá er rétt um komur bandarískra kafbáta til Íslands, möguleikana á þriðju heimsstyrjöldinni sem gæti hafist við Kyrrahaf, þróun í vopnabúnaði og margt fleira.

#126 – Gagnsókn í Úkraínu – Bjóðum kafbátana velkomna – Hverjir hefja þriðju heimsstyrjöldina?Hlustað

27. apr 2023