Þjóðmál

Þjóðmál

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ræðir um hugmyndafræði Sjálfstæðisflokksins, hvort og þá hvaða erindi flokkurinn eigi við fólk, hvað kunni að skýra minna fylgi flokksins, hvort möguleiki sé á því að auka fylgið og þar mætti áfram telja. Þá er rætt um „fría“ hluti í boði stjórnmálamanna, baráttuna um hugmyndafræði flokka, hvort að líklegt sé að stjórnmálamenn vindi ofan af vaxandi hlutverki ríkisins, hvaða möguleika hún sér á næsta stjórnarsamstarfi og margt fleira.

#241 – Hægri stefnan á alltaf við – Áslaug Arna í viðtaliHlustað

26. ágú 2024