Þjóðmál

Þjóðmál

Við heimsækjum Guðmund Fertram Sigurjónsson, stofnanda og forstjóra Kerecis, á Ísafjörð í aðdraganda fundar sem haldinn er á vegum Innviðafélags Vestfjarða. Rætt er um stöðuna á Kerecis eftir söluna í fyrra, verðmætasköpun á landsbyggðinni, mikilvægi þess að treysta samgöngur og aðra innviði og margt fleira. Myndina á forsíðu þáttarins tók Eyþór Árnason fyrir Viðskiptablaðið.

#264 – Með Guðmundi Fertram við eldhúsborðið á ÍsafirðiHlustað

12. nóv 2024