Þjóðmál

Þjóðmál

Brynjar Níelsson og Óli Björn Kárason ræða um félagafrelsi á vinnumarkaði og mikilvægi þess að fólk geti valið hvort það standi innan eða utan stéttarfélaga og um þá stöðu sem hefur skapast í málefnum útlendingar og hvort – og þá hvernig – stjórnmálin ætla að bregðast við. Þá er rætt um ríkisstjórnarsamstarfið, samskipti þeirra flokka sem eru í meirihluta á þinginu og hvort hægt sé að réttlæta samstarfið með þeim rökum að það sé skásti kosturinn.

#94 – Ungliðadeildin rýnir í heitustu málinHlustað

20. okt 2022