Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um öra verðlækkun á Marel sem hefur áhrif á allan hlutabréfamarkaðinn, uppgjör Festi sem er á skjön við umræðu um meintar verðhækkanir matvörurisa, það hvort að bankarnir eiga að lina þjáningar fólks vegna hækkandi vaxta, hlutverk Seðlabankans sem stendur einn í baráttu við verðbólguna, það hvort að við þurfum í raun og veru aukin lífsgæði, hugmyndir um frekari skattahækkanir, nýskipan varaseðlabankastjóra fjármálaeftirlits og margt fleira. Fjölbreytt umræða í þætti sem fagnar fjölbreytileikanum.

#128 – Velkomin á áfangastaðinn Raunveruleika – Marel í vandræðum – Engin þörf fyrir aukin lífsgæði?Hlustað

04. maí 2023