Þjóðmál

Þjóðmál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fv. forsætisráðherra, ræðir um stöðuna í stjórnmálunum bæði hér og erlendis. Rætt er um þunga málaflokka sem stjórnmálin eiga erfitt með, hvort að gagnrýni Miðflokksins á Sjálfstæðisflokkinn eigi rétt á sér, hvort að erindi stjórnmálamanna sé það sama í aðdraganda kosninga og að kosningum loknum, um Samfylkinguna sem Sigmundur Davíð segir vera í tísku, fyrirhugað forsetaframboð Katrínar Jakobsdóttur og margt fleira.

#205 – Hér er enginn lítill í sér – Sigmundur Davíð í viðtaliHlustað

15. mar 2024