Þjóðmál

Þjóðmál

Snorri Másson, nýkjörinn þingmaður Miðflokksins, ræðir um nýafstaðnar kosningar og kosningabaráttuna, það hvernig pólitísk umræða fer fram, hvernig pólitískir andstæðingar tala um hvorn annan, hvernig stjórnmálin gætu þróast næstu ár og margt fleira.

#273 – Kaffispjall með Snorra MássyniHlustað

10. des 2024