Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, kom eins og stormsveipur inn íslensk stjórnmál fyrr á þessu ári. Hún ræðir hér um rekstur Kópavogsbæjar, um loforðalistann sem hún lagði fram fyrir kosningar, mikilvægi þess að halda sköttum og gjöldum í lágmarki, hvernig skattar eru að lækka í Kópavogi á meðan þeir eru að hækka í Reykjavík, hvort að sveitarfélögin séu að sinna óþarfa verkefnum, hvort það sé gott fyrir skattgreiðendur að mynduð sé pólitísk sátt um útgjöld hins opinbera og margt fleira.
#99 – Lækkun skatta er ákvörðun – Hægt að gera betur í rekstri sveitarfélaga