Þjóðmál

Þjóðmál

Við leggjum land undir fót og kíkjum til Stokkhólms. Hörður Ægisson og Stefán Einar Stefánsson ræða um heimsókn hlaðvarpsins til Björns Zoëga, forstjóra Karolinska sjúkrahússins í Svíþjóð og það hvort – og þá hvað – megi læra af rekstri þessa stóra spítala. Þá er einnig rætt um brotthvarf ríkissáttasemjara úr starfi, undarlegum málflutningi Viðreisnar um gjaldeyrismál og margt fleira.

#134 – Í beinni frá Svíþjóð – Heimsókn á Karolinska – Reykbombur Viðreisnar um gjaldmiðlamálHlustað

02. jún 2023