Þjóðmál

Þjóðmál

Hörður Ægisson og Þórður Gunnarsson fara yfir allt það helsta, hver sé líklegur til að verða varaseðlabankastjóri og hvaða áhrif það mun hafa á peningastefnunefnd bankans, hversu líklegt það sé að vextir lækki í bráð, um aukna arðgreiðslu Landsvirkjunar og möguleikana á að skrá hluta félagsins á markað, um stöðuna á annars daufum hlutabréfamarkaði, dauf uppgjör bankanna og margt fleira.

#215 – Ásgeir er síðasta dúfan – Enn vetur á hlutabréfamarkaðiHlustað

03. maí 2024