Þjóðmál

Þjóðmál

Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður og fv. hæstaréttardómari, ræðir um þá gagnrýni sem hann hefur lagt fram á íslenska dómskerfið, það hvernig dómarar starfa og hvernig þeir eru skipaðir, hvaða afleiðingar það getur haft að gefa afslátt af grundvallarreglum réttarríkisins, fjallað er um dómara sem dæmdu bankamenn í fangelsi eftir að hafa sjálfir tapað töluverðum upphæðum og margt fleira.

#115 – Réttlátt réttarfar – Jón Steinar fer yfir málinHlustað

13. feb 2023