Þjóðmál

Þjóðmál

Andrés Jónsson og Friðjón R. Friðjónsson fara yfir það helsta í stjórnmálunum í dag – og það sem er ekki að eiga sér stað sem stundum er ekki síður mikilvægt. Rætt er um fylgisaukningu Samfylkingarinnar, hvernig hún kemur til og hvort hún sé komin til vera, um það hvort forystuskipti verði í íslenskum stjórnmálum á næstu árum, umræðu um málefni útlendinga sem nú fer fram á Alþingi, hvaða áhrif staðan í efnahagsmálum kann að hafa á stjórnmálin, hrun Framsóknar í borginni og margt fleira.

#112 – Hrun Framsóknar í Reykjavík – Hversu lengi skín stjarna Kristrúnar? – Þarf Gísli Marteinn Hummer?Hlustað

02. feb 2023