Ragnar Árnason hagfræðiprófessor ræðir um auðlindanýtingu og það hvort að réttlætanlegt sé að skattleggja nýtingu auðlinda með öðrum hætti en annað. Einnig er rætt um það hvernig hægt er að takast á við verðbólgu og hvaða afleiðingar verðbólga hefur í nútíð og framtíð, sem og afleiðingar þess þegar ríkisvaldið verður of stórt og umsvifamikið.
#131 – Hver á vindinn og hvað gerist þegar ríkið verður of stórt?